Ég lít í anda liðna tíð

Myndband með lifandi flutningi af laginu Ég lít í anda liðna tíð sem var hljóðritað þann 17.júní 2020 í Safnahúsinu á Húsavík.

Piano – Framfari
Selló – Rún Árnadóttir
Básúna – E
Söngur – rafnar

Ég lít í anda liðna tíð,
er leynt í hjarta geymi.
Sú ljúfa minning létt og hljótt,
hún læðist til mín dag og nótt,
svo aldrei, aldrei gleymi,
vo aldrei, aldrei gleymi.

Lag: Sigvaldi Kaldalóns
Texti: Halla Eyjólfsdóttir
Myndataka: Elísa Þóreyjar-Rafnsdóttir
Leikstjórn: rafnar