Þegar til lengdar lætur

Written and performed by eia, Framfari, rafnar & E at the glacier Vatnajökull in Iceland for ‘Blue Glacier Sessions’.

Frostbrakandi jökultár
glitra í skammdegissól,
fráhrindandi morgunsár.
Glötuð, horfin húsaskjól.

Ljósbrot sem mánabál
himnana grætur.
Sæhjörtu djúphafsins
Við regnbogans rætur

Er játa okkur friðarsól
Við undrastundir
Við undrastundir.


Texti / Lyrics: eia & rafnar
___________________
Vatnajökull
26. febrúar 2020